Saturday, January 10, 2015

Lítil frænka

Í nóvember eignaðist ég litla frænku þegar yngsta systir mín eignaðist dásamlega dóttur. Þegar ég kíki á pinterest þá hugsa ég mikið til hennar. Hún er auðvitað glæný og ég hitti hana ekki nóg þar sem hún býr í öðrum landshluta, ég þekki hana samt helling þar sem ég fæ fullt af snöppum frá mömmu hennar.  Þessar myndir hef ég pinnað fyrir hana :-)
1  -  2  -  3  -  4  -  5  -  6  -  7  -  8  -  9  -  10  -  11  -  12  -  13  -  14  -  15


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment