Friday, January 9, 2015

Næs dagurNokkrar myndir frá góðum degi snemma í desember. Þegar við mæðgurnar skelltum okkur uppá Tungufell og föndruðum svo heima


Og Ragna að sjálfsögðu í kjól. Daman sú vill helst ekki vera í öðru, jú líka í pilsi.

Hér horfði hún yfir fjörðinn og sagði í fullri einlægni: ,,Mamma, ég sé allan heiminn." - Svona komment fá mömmuhjartað til að slá hraðar. Þessar fallegu litlu sálir <3

Við föndruðum þetta litla hús með pappakassa, veggfóðurslími, dagblöðum og málningu. Það hefur ekki mikið verið leikið með það. Aðal gleðin fólst í að búa það til.


Og Ottó litli kúrir glaður hjá mömmu.


Góða helgi! Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment