Monday, January 12, 2015

molar

Nokkrir molar 


Ég er svo glöð að vera mamma þeirra. Þau gera vindasama morgna meira að segja góða.Tálknafjörður - lognið á undan storminum.

Hress á sleða.

Partý.Þreyttar systur- gott að gleyma sér aðeins yfir sjónvarpinu.Fjörðurinn er svo fallegur í sparifötunum.

Hjálpa mömmu að baka.

Öll sofandi inni í stofu í fyrsta sinn <3


Kv. Dúdda

No comments:

Post a Comment