Monday, March 30, 2015

Suðurferð

Nokkrar myndir frá suðurferð í lok mars. Við Elmar fórum aðeins á undan hinum og fékk Elmar að vera í afa dekri á meðan mamman var í vettvangsnámi.


Þessum leiddist ekkert að koma líka í dekrið og nóg að gera hjá þeim líka í bíóferð.

Og leikhúsferð. Lína var æði!

 Ég græddi líka ný gleraugu - Ég <3 Tiger.

 Við vorum dugleg líka að heimsækja vini á Stokkseyri. Alltaf gott.

 En að koma heim - það er alltaf best. Fyrsti viðkomustaður er yfirleitt hjá mömmu og pabba. Beint í kvöldmat.


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment