Sunday, March 29, 2015

Snjór

Er fólk orðið leitt á snjó-myndum? Ég get alveg játað að það er ég. En það er hins vegar bara það sem boðið er uppá. Uppáhalds er samt þegar veðrið er til friðs og það er hægt að skella sér í góðan göngutúr. 

Það er samt ekki hægt að segja annað en að fjörðurinn sé fallegur í þessum búningi.

Þessar myndir eru teknar þegar snjórinn var hvað mestur hér. Hann hefur næstum horfið síðan en svo er allt að fara á kaf aftur.. Stuð er það.

Já svona hress var ég. Og ég enn rosalega ánægð með peysuna frá tengdamömmu.

Krummi með. Þessum er samt alveg sama um veðrið og allt annað ef hann fær bara að fara út :-)

Og Ragna smellti einni af foreldrunum saman.Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment