Monday, November 9, 2015

Molar- áfram með smjörið

haustið hefur heldur betur verið öðruvísi en nokkur síðustu. Ekkert endilega slæmt. Bara öðruvísi. Breytingar eru svo skrýtnar og svona stórar breytingar verða örugglega skrýtnari og skrítnari eftir því sem maður eldist.

Eitt af því sem er öðruvísi núna er að við höfum ekki verið eins dugleg að fara út og skoða okkur um.  Samt er nú meira en nóg að skoða hér í kring. Hér eru samt myndir frá 3 skiptum sem við gerðum akkúrat það. Berjamó við rætur Ingólfsfjalls, vitinn í Grindavík og göngutúr í Hellisskógi, að Stóra Helli.

Myndirnar sjá um að tala: 
Kær kveðja, Dúdda <3

No comments:

Post a Comment