Tuesday, April 20, 2010

.. Mamma hennar Erlu

Það ætti ekkert að fara á milli mála núna, því við erum í stíl ;-)
Þessi kjóll er reyndar hryllilega illa saumaður. Note to self: Það er ekki góð hugmynd að sauma kjól með engu sniði, Efri hlutinn er frekar flókinn án sniðs..

Þetta gengur þó upp með peysu yfir, þá sjást mistökin ekki eins vel ;-)Hér er svo myndin frá því um páskana, tilbúin og komin í ramma. Tekur sig bara vel út :-)

1 comment:

  1. Dúllurnar mínar!
    En já, það er erfiðara eftir því sem flíkin er stærri að sauma án sniðs ;)

    ReplyDelete