Saturday, March 5, 2011

Project restyle - vika 9

Ég gerði skál úr dúllu úr góða hirðinum

Málaði hana með föndurlími, kom henni fyrir í skál og beið svo á meðan hún harðnaði



Fín undir lyklana og svona smáhluti sem alltaf eru týndir þegar maður þarf að skjótast út.

Þessi 2 verkefni Þóttu mér skemmtiegust þessa viku:

6 comments:

  1. Mér finnst þessi skál snilld hjá þér ;)

    ReplyDelete
  2. Æðislega krúttleg dúlluskál :) En hvernig er það, límist dúllan ekki við skálina á meðan þú bíður eftir að hún þorni?

    Inga

    ReplyDelete
  3. Vá flott skál!
    Og stólarnir eru sjúklega flottir, kannski geri ég svona þegar ég hef fengið nóg af litríka dúknum mínum, það væri svolítið over-load að vera með litríka stóla við röndótta borðið...

    ReplyDelete
  4. Takk fyrir, hún er voðalegt krútt :-)

    En nei hún var í það minnsta ekki það föst. Losnaði frekar auðveldlega frá.

    ReplyDelete
  5. Skálin er mjög skemmtileg hjá þér og bloggið ykkar yndislegt! Fór í góða hirðirinn eftir að hafa lesið þessa færslu hjá þér, fann dúllu og nú bíður hún eftir að rúllað verði yfir hana með lit - hef hugsað mér að breyta henni kannski kertastjaka...

    ReplyDelete