Gott að byrja laugardaginn á því að kíkja í DIY albúmið sitt á Pinterest og ákveða þar hvað föndra eigi í dag.
Hvernig væri að safna öllum dýrum heimilisins saman og raða þeim upp á hillu. Njóta sín betur þar en ofan í dótakassa
Silfursprey á tölu og setja keðju í. Of sætt!
Líma tréstafi á striga og mála. Hægt að leika sér með það :-)
Spreyja kökuform og skella blómum í
Gleðilegan föndurdag!
Hvað var svo föndrað?
ReplyDeleteÉg og sonur minn sem er 4 ára hönnuðum skrímslabangsa sem getur borðað smádót og saumuðum hann saman í morgun. Hann er með eitt auga og græn horn, mjög vígalegur.
Kv. María